Þjónustan okkar

Við vinnum með fyrirtækjum af öllum stærðum – frá sprotafyrirtækjum á frumstigi til stofnana – til að búa til spennandi vörur. Hverjar sem kröfurnar eru fyrir hugbúnaðarlausnina þína, þá hefur teymið okkar fulla þekkingu og kunnáttu til að láta það gerast.

Ráðgjöf á sviði gervigreindar

Við vinnum með fyrirtækjum og stofnunum að því að nýta möguleika gervigreindar að fullu. Sérfræðiteymið okkar veitir ráðgjöf og hjálpar þér að móta stefnu, hvort sem þig langar að bæta núverandi kerfin þín eða hefja ný verkefni. Við sjáum til þess að notkun gervigreindar gangi vel og samræmist markmiðunum þínum fullkomlega. Book Your AI Discovery Meeting

Viltu þróa verkefni sem byggir á gervigreind en vantar sérfræðiráð?

Starfið okkar í Víkonnekt snýst um að hjálpa fyrirtækjum að samþætta gervigreind í hugbúnaðarlausnir sínar og nota til dæmis vélnám, djúpnám, spunagreind eða gagnagreiningar.

Ráðgjafarþjónustan okkar veitir fyrirtækinu þínu snilldar hagnýtar lausnir sem leggja grunninn að árangri í þínu rekstri.

Hvort sem þú ert að bæta kerfin þín eða innleiða eitthvað nýtt erum við með þekkingu til þess að hjálpa þér að gera vegferð þína í gervigreind auðvelda og áhrifaríka.

hvað bjóðum við?

Samræming gervigreindar við reksturinn þinn icon Samræming gervigreindar við reksturinn þinn icon

Samræming gervigreindar við reksturinn þinn

Við könnum hvernig best er að færa fyrirtækið þitt á hærra stig með notkun gervigreindar. Víkonnekt teymið skoðar IT uppsetninguna þína vandlega og metur gögnin þín og þekkingu teymisins þíns á gervigreind. Og já, við pössum upp á að lögleg og siðferðileg atriði gervigreindar eru alltaf tekin til greina.

Ráðgjöf um stefnumótun við gervigreind icon Ráðgjöf um stefnumótun við gervigreind icon

Ráðgjöf um stefnumótun við gervigreind

Hluti af ráðgjafarþjónustunni okkar er að hjálpa þér að nýta tækifæri fyrir notkun gervigreindar og móta gervigreindarstefnu sem samræmist fullkomlega markmiðunum þínum.

Ráðgjöf um gervigreindartækni icon Ráðgjöf um gervigreindartækni icon

Ráðgjöf um gervigreindartækni

Við hjálpum þér að velja og innleiða rétta gervigreindartækni sem hentar þínum einstöku þörfum.

Hvort sem þú ert að bæta núverandi kerfi eða byggja nýjar gervigreindarlausnir sérsníðum við ráðgjöfina að þínum þörfum og veljum aðferð sem skilar árangri.

Sérþekking og leiðbeining icon Sérþekking og leiðbeining icon

Sérþekking og leiðbeining

Sérfræðingar okkar hjá Víkonnekt leiða þig í gegnum skrefin til að læra að nota gervigreind í þínum rekstri.

Allt frá því að kanna möguleika núverandi gervigreindarlausna og til þess að sérsníða lausnir að þínum þörfum. Við leiðum þig í gegnum hvert einasta skref. Hvers vegna? Til að tryggja fyrirtækinu þínu gervigreindartæki sem stuðlar að nýsköpun og skila raunverulegum, mælanlegum árangri.

Þjálfun og fræðsla fyrir starfsfólk icon Þjálfun og fræðsla fyrir starfsfólk icon

Þjálfun og fræðsla fyrir starfsfólk

Til að nýta þér kosti gervigreindar að fullu þarf teymið þitt að vera með rétta færni. Við hjá Víkonnekt bjóðum alhliða starfsmannaþjálfun sem eykur færni teymisins þíns og hjálpar því að fylgjast með nýjustu gervigreindartækni.

Við bjóðum upp á hagnýta þjálfun sem tekur mið af þinni atvinnugrein. Þannig tryggjum við að teymið þitt sé tilbúið í að vinna með gervigreind og gerir gervigreind hluta af þínum rekstri.

Námskeið icon Námskeið icon

Námskeið

Til að skilja gervigreind betur bjóðum við upp á gagnvirk námskeið sem gefa teyminu þínu tækifæri til að vinna með gervigreindartækni og læra um notkun þess í raunverulegum aðstæðum.

Námskeiðin okkar auka þekkingu teymisins þíns á gervigreind en gefa á sama tíma innblástur og nýjar hugmyndir. Námskeiðin snúast um hvernig gervigreind getur leyst rekstraráskoranir og skapað meira gildi fyrir fyrirtækið þitt.

Book Your AI Discovery Meeting

Títill: Hvert er ferlið okkar? Hvernig færum við gervigreindarverkefnið þitt á hærra stig?

Summæli viðskiptavina frá fyrri fundum

Víkonnekt framkvæmdi frábæra rannsókn á gervigreindartólum til að sjálfvirknivæða drykkjarframleiðslu hjá Ölgerðinni

Óskar Ingi Magnússon,Óskar Ingi Magnússon, deildarstjóri stafrænnar tækni og greininga hjá Ölgerðinni

Eftir ítarlega og fróðlega greiningu komu þau upp með hagnýtar tillögur sem við erum spennt að innleiða. Við hlökkum til frekari samstarfs og rannsókna. Mæli eindregið með Víkonnek

Óskar Ingi Magnússon,Óskar Ingi Magnússon, deildarstjóri stafrænnar tækni og greininga hjá Ölgerðinni

Víkonnekt er traustur og áreiðanlegur samstarfsaðili sem hefur unnið með Árnastofnun að þróun vélframburðarforrits í íslenskukennslu CAPTinI

BranislaV Bédi,Branislav Bédi, verkefnastjóri hjá Árnastofnun

Víkonnekt framkvæmdi frábæra rannsókn á gervigreindartólum til að sjálfvirknivæða drykkjarframleiðslu hjá Ölgerðinni

Óskar Ingi Magnússon,Óskar Ingi Magnússon, deildarstjóri stafrænnar tækni og greininga hjá Ölgerðinni

Eftir ítarlega og fróðlega greiningu komu þau upp með hagnýtar tillögur sem við erum spennt að innleiða. Við hlökkum til frekari samstarfs og rannsókna. Mæli eindregið með Víkonnek

Óskar Ingi Magnússon,Óskar Ingi Magnússon, deildarstjóri stafrænnar tækni og greininga hjá Ölgerðinni

Víkonnekt er traustur og áreiðanlegur samstarfsaðili sem hefur unnið með Árnastofnun að þróun vélframburðarforrits í íslenskukennslu CAPTinI

BranislaV Bédi,Branislav Bédi, verkefnastjóri hjá Árnastofnun

Hvers vegna Víkonnekt?

Vikonnekt : Traust ráðgjöf á sviði gervigreindar

Sérþekking icon Sérþekking icon

Sérþekking

Sérfræðingar okkar á sviði gervigreindar vinna hvert verkefni með því að blanda saman djúpa tæknilega þekkingu og strategíska innsýn. Við erum reiðubúin að takast á við flóknar áskoranir og einbeitum okkur að nýsköpun. Með því að velja Víkonnekt velur þú samstarf með sérfræðingum sem þykir vænt um að þú náir árangri.

Teymið sem þú getur treyst á: icon Teymið sem þú getur treyst á: icon

Teymið sem þú getur treyst á:

Við höfum byggt upp traust og virðingu hjá viðskiptavinum í ýmsum atvinnugreinum með heiðarlegum samskiptum og stöðugri samvinnu.

Einbeitum okkur að árangri: icon Einbeitum okkur að árangri: icon

Einbeitum okkur að árangri:

Árangurinn þinn er það sem drífur okkur áfram. Við þekkjum umbreytandi afl gervigreindar og langar að hjálpa þér að ná markmiðum þínum með lausnum sem skila raunverulegum árangri.

Hagkvæm viðskiptamódel: icon Hagkvæm viðskiptamódel: icon

Hagkvæm viðskiptamódel:

Við gerum fyrsta flokks gervigreindarráðgjöf aðgengilegri með því að rukka aðeins fyrir þjónustu sem þú notar.

Samstarfsaðilar okkar

microsoft logomicrosoft logo
IBM logoIBM logo
arrow logoarrow logo
Samstarf með fyrirtækjum úr ýmsum geirum atvinnulífsins

Hafðu samband

Hafðu samband: [email protected]

picture of Safa Jemai our CEOpicture of Safa Jemai our CEO

Safa Jemai

CEO

picture of Insaf Khorchani  our Data scientistpicture of Insaf Khorchani  our Data scientist

Insaf Khorchani

Data scientist

Hafðu samband

Viltu vita meira um okkar þjónustu? Ertu með fleiri spurningar? Ekki hika við að hafa samband.Við svörum yfirleitt tölvupóstum innan sólarhrings.

Sími +354 855 5040

Netfang: [email protected]

Heimilisfang:: Gróska, Bjargagata 1, 102 Reykjavík, Iceland