Við vinnum með fyrirtækjum af öllum stærðum – frá sprotafyrirtækjum á frumstigi til stofnana – til að búa til spennandi vörur. Hverjar sem kröfurnar eru fyrir hugbúnaðarlausnina þína, þá hefur teymið okkar fulla þekkingu og kunnáttu til að láta það gerast.
Tölvuaðstoðað framburðarkerfi fyrir nemendur í íslensku sem öðru eða erlendu máli (L2).
Kerfið býður upp á ýmis námsefni á íslensku. Gervigreindarlíkan hjálpar neytendanum að æfa sig og veitir þeim snögga endurgjöf.
CaptINI byggir á fyrirfram hönnuðum framburðaræfingum og veitir endurgjöf til að nemandinn geti bætt sig.
Viðskiptavinur: Árnastofnun, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík
Lestu um verkefnin okkarVinsæll orðaleikur - einn af örfáum í boði á íslensku - fékk endurbætur og nýja hönnun, villuleitun og stjórnaðar uppfærslur.
Netskrafl, veforðaleikur á íslensku, hefur verið í boði hjá Miðeind síðan 2015. Þegar fyrirtækið ákvað að búa til Explo app þá fóru þau í samstarf við Víkonnekt og Stokk.
Explo þurfti að leiðrétta (debug) appið og stjórna uppfærslum til að tryggja góða notendaupplifun. Lærðu um hlutverk Víkonnekt í verkefninu og uppbyggingu appsins.
Með þessu tískuappi geta neytendur verslað föt á netvettvangi með fjölskyldu og vinum, á hagstæðu verði og með heimsendingu.
Við unnum með hagsmunaaðilum að sköpun appsins, UX og UI.
Við lögðum okkur einnig fram við vörustjórnun og hjálpuðum með vöruþróun.
Hvað gerir hugbúnaðarhús eiginlega? Einfaldlega allt sem viðskiptavini okkar þurfa.